Þá er búið að draga í Íslandsmót félagsliða 2023 sem haldið verður um helgina á Bullseye Reykjavík og sýnt í beinni útsendingu á miðlum Live Darts Iceland. Einnig er dagskrá tilbúin og verður hún eftirfarandi:

Laugardagur 18.nóv

Kl. 09:00 – Húsið opnar
Kl. 10:00 – Tvímenningur karla og kvenna (Riðlar + útsláttur)
Kl. 13:00-14:00 – Hádegismatur
Kl. 14:00-15:30 – Tvímenningur karla og kvenna (Riðlar + útsláttur)
Kl. 15:30 – 19:00 – Einmenningur karla og kvenna (Beinn útsláttur)

Sunnudagur 19. nóv

Kl. 09:00 – Húsið opnar
Kl. 10:00-12:00 – Einmenningur karla og kvenna (Beinn útsláttur)
Kl. 12:00-19:00 – Liðamót karla og kvenna (Riðlar + útsláttur)
Kl. 19:00 – Verðlaunaafhending

Búið er að draga í alla mótshluta og má finna riðlablöð og hlekki á útslátt hér fyrir neðan:

TVÍMENNINGUR KARLA – RIÐLAR

TVÍMENNINGUR KVENNA – RIÐLAR

EINMENNINGUR KARLA – ÚTSLÁTTUR

EINMENNINGUR KVENNA – ÚTSLÁTTUR

LIÐAMÓT KARLA – RIÐLAR

LIÐAMÓT KVENNA – RIÐLAR

Hér má síðan sjá upplýsingar um stigagjöf en í ár verða Íslandsmeistarar félagsliða krýndir í bæði karla og kvennaflokki: