Loading Viðburðir

« Viðburðir

  • Þessum viðburði er lokið

Íslandsmót öldunga 2023

28. janúar 2023 kl. 13:00 - 18:00

Íslandsmót öldunga 2023 verður haldið hjá Pílukastfélagi Reykjavíkur að Tangarhöfða 2 laugardaginn 28. janúar.  Húsið opnar kl. 11:00 og hefst mótið kl. 13:00.

Þátttökurétt á Íslandsmóti öldunga hafa félagsmenn ÍPS sem hafa náð eða verða 50 ára á árinu. Þorraþema verður á mótinu í boði PFR. Spilað verður 501 í riðlum og útslætti en spilafyrirkomulag ræðst af fjölda þátttakenda. Ekki er styrkleikaraðað í þessu móti.

Keppnisgjald er 3.500 kr. Eingöngu er hægt að greiða með millifærslu:

Kt. 470385-0819
Rn. 0301-26-014567

Skráning stendur til kl. 12:00 laugardaginn 28. janúar.

Skráða keppendur má sjá með því að smella HÉR

Skráningu er lokið.

Nánar

Dags:
28. janúar 2023
Tími:
13:00 - 18:00
Viðburður flokkar:
,

Staðsetning

Pílusetrið (PFR)
Tangarhöfði 2
Reykjavík, Árbær 110 Iceland
+ Google Map
Heimasíða

Meira

Hverjir mega skrá sig?
Félagsmenn ÍPS sem hafa náð eða verða 50 ára á árinu 2023.