Aðalfundi ÍPS frestað

Stjórn ÍPS hefur ákveðið að fresta aðalfundi sambandsins um óákveðinn tíma. Reikningar sambandsins fyrir árið 2020 eru ekki tilbúnir og hafa ekki verið ræddir í stjórn. Ný dagsetning verður gefin út síðar.