
Aðalfundur ÍPS var haldin fimmtudaginn 5. janúar í aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur. Hér fyrir neðan má sækja fundargerð fundarins. Ef athugasemdir við fundargerðina berast ekki innan 24 tíma frá tímasetningu þessarar fréttar telst fundargerðin samþykkt. Athugasemdir má senda á dart@dart.is