Fjórða og síðasta umferð Dartung deildarinnar í boði Ping Pong var spiluð í húsakynnum Pílufélags Akraness þann 18. október 2025. Við sendum innilegar þakkir til PFA fyrir að hafa hýst síðasta viðburð Dartung þetta árið.
Við þökkum krökkunum fyrir frábæra mætingu og erum ótrúlega stolt af öllum krökkunum í pílunni.
Þið eruð öll frábær og það hefur verið frábært að sjá ykkur vaxa og dafna í pílukasti.
Við viljum einnig þakka öllum aðildarfélögum sem lagt hafa okkur lið og hjálpað okkur að halda Dartung fyrir krakkana þetta árið.
Hægt er að sjá stöðu keppenda á stigalista Dartung
Strákar 9-13 ára
1. Sæti – Friðrik Henrý Árnason – PKS
2. Sæti – Óskar Hrafn – PG
3 – 4. Sæti – Ísak Máni Jóhannsson – PFK
3 – 4. Sæti – Breki Sævarsson – PÞ
Stelpur 9-13 ára
1. Sæti – Gerður Júlía Kristjánsdóttir – PKS
2. Sæti – Birna Guðrún Júlíusdóttir – PKS

Strákar 14-18 ára
1. Sæti – Kári Vagn Birkisson – PFK
2. Sæti – Andri Dagur Sigurjónsson – PA
3 – 4. Sæti – Ægir Eyfjörð Gunnþórsson – PD
3 – 4. Sæti – Jóhann Fróði Ásgeirsson – PFR
Stelpur 14-18 ára
1. Sæti – Anna Björk Þórisdóttir – PDS
2. Sæti – Hrefna Lind Jónasdóttir – PÞ
3. Sæti – Regína Sól Pétursdóttir – PG
Stigameistarar Dartung 2025
Stigameistari Drengja 9-13 ára
Friðrik Henrý Árnason – PKS
Stigameistari Stúlkna 9-13 ára
Aþena Ósk Óskarsdóttir Tulinius – PÞ
Stigameistari Drengja 14-18 ára
Kári Vagn Birkisson – PFK
Stigameistari Stúlkna 14-18 ára
Anna Björk Þórisdóttir – PDS













