Búið er að raða í riðla fyrir 1. umferð Floridana sem verður haldin á Bullseye, aðstöðu PFR, Snóker og Pool og aðstöðu Píludeildar Þórs á Akureyri sunnudaginn 18. janúar 2026
Kristalsdeildin verður spiluð á Akureyri laugardaginn 17. janúar 2026 ásamt Gulldeildum NA.


Hægt er að sjá hér að neðan skiptingu riðla og staðsetningar sem riðlar verða spilaðir.

Uppfært 17.01.2026 kl 11:30

Dagskrá í Reykjavík

  • Bullseye opnar kl. 09:00
  • Aðstaða PFR opnar kl. 09:00
  • Aðstaða Snóker og Pool opnar kl. 09:00
  • Staðfesta þarf skráningu á staðnum amk. 60 mín fyrir upphaf allra deilda.
  • Leikir hefjast kl. 10:30

Bullseye

PFR

Snóker og Pool

  • Gulldeild A
  • Gulldeild B
  • Silfurdeild
  • Bronsdeild
  • Kopardeild
  • Járndeild
  • Blýdeild
  • Gúmmídeild
  • Gulldeild A KVK
  • Gulldeild B KVK
  • Áldeild
  • Sinkdeild
  • Stáldeild
  • Pappadeild
  • Trédeild
  • Plastdeild
  • Glerdeild

Dagskrá Akureyri

  • Á Laugardeginum verða Kristals- og Gulldeildir spilaðar.
  • Á sunnudeginum fara allar aðrar deildir fram.
  • Húsið opnar kl 09:00 báða dagana og hefjast mótin kl. 10:30.
  • Minnum keppendur á að vera mættir í síðasta lagi 09:30.
  • Píludeild Þórs verður með fjögur streymi báða dagana.