
Önnur og þriðja umferð Floridana deildarinnar fór fram á Bullseye Reykjavík, aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur og Snooker og Pool í Reykjavík. Einnig var spilað í aðstöðu Píludeildar Þórs á Akureyri og aðstöðu Pílufélags Dalvíkur á Dalvík. Þær fóru fram 8.-9. febrúar (2. umferð) og 2. mars (3. umferð)
Úrslit – 2. umferð 8.-9. mars 2025.
Sigurvegarinn í Kristalsdeild var Vitor Charrua frá Pílufélagi Hafnarfjarðar sem sigraði Alexander Veigar Þorvaldsson frá Pílufélagi Grindavíkur 6-3. Í Gulldeild RVK var það Siggi Tomm frá Pílufélagi Akranes sem sigraði Einar Gíslason frá Pílufélagi Selfoss í úrslitaleiknum 6-4.
Í Gulldeild kvenna RVK var það Ingibjörg Magnúsdóttir frá Pílufélagi Hafnarfjarðar sem sigraði Söndru Dögg Guðlaugsdóttur frá Pílufélagi Grindavíkur í úrslitaleiknum 6-4.
Í Gulldeild NA var það Dylian Kolev frá Píludeild Þórs sem sigraði Valþór Atla Birgisson einnig úr Píludeild Þórs 6-1 í úrslitaleiknum.
Í Gulldeild kvenna NA var það Sunna Valdimarsdóttir frá Píludeild Þórs sem sigraði Dóru Óskarsdóttur í úrslitaleiknum 5-4.
Hér fyrir neðan má síðan sjá úrslit allra deilda.
Floridana – RVK 2. umferð 2025.
https://tv.dartconnect.com/event/idafloridanana25r2
Kristalsdeild – Vitor Charrua
Gulldeild – Siggi Tomm
Silfurdeild – Bjarki Björgúlfsson
Silfurdeild Konur – Nadía Ósk Jónsdóttir
Bronsdeild – Orri Hjaltalín
Kopardeild – Þórir Indriðason
Járndeild – Ingi Þór Hafdísarson
Blýdeild – Þórir Sigvaldarson
Áldeild – Garðar Rafn Nellett
Sinkdeild – Jón Örn Eyjólfsson
Stáldeild – Atli Viðar Gunnarsson Madsen
Trédeild – Einar Möller
Plastdeild – Þorkell Már Einarsson
Pappadeild – Pavel Cmiel
Floridana – NA deild 2. umferð 2025
https://tv.dartconnect.com/event/idafloridanana25r2
Gulldeild – Dylian Kolev
Gulldeild kvenna – Sunna Valdimarsdóttir
Silfurdeild – Hjörtur Geir Heimisson
Bronsdeild – Kristján Hauksson
Kopardeild – Ólafur Dan H. Kjerúlf
Járndeild – Arnþór Gylfi Finnsson
Blýdeild – Snorri Gunnlaugsson
Áldeild – Brynjúlfur Sigurðsson
Sinkdeild – Sævar Guðmundsson
Stjórn ÍPS óskar öllum verðlaunahöfum innilega til hamingju með árangurinn.
Úrslit – 3. umferð 2. mars 2025.
Sigurvegarinn í Kristalsdeild var Alexander Veigar Þorvaldsson frá Pílufélagi Hafnarfjarðar sem sigraði Hörð Þór Guðjónsson frá Pílufélagi Grindavíkur 6-3. Í Gulldeild RVK var það Matthías örn Friðriksson frá Píludeild Þórs sem sigraði Gunna Hó. frá Pílufélagi Akranes í úrslitaleiknum 6-5.
Í Gulldeild kvenna RVK var það Steinunn Dagný Ingvarsdóttir frá Pílufélagi Grindavíkur sem sigraði Söndru Dögg Guðlaugsdóttur frá Pílufélagi Grindavíkur í úrslitaleiknum 6-3.
Í Gulldeild NA var það Axel James Wright frá Píludeild Þórs sem sigraði Viðar Valdirmarsson einnig úr Píludeild Þórs 6-1 í úrslitaleiknum.
Í Gulldeild kvenna NA var það Ólöf Heiða Óskarsdóttir frá Píludeild Þórs sem sigraði Kolbrúnu Gígju Einarsdóttur í úrslitaleiknum 5-4.
Hér fyrir neðan má síðan sjá úrslit allra deilda í 3. umferð.
Floridana – RVK 3. umferð 2025.
Kristalsdeild – Alexander Veigar Þorvaldson
Gulldeild – Matthías Örn Friðriksson
Silfurdeild – Hallgrímur Egilsson
Silfurdeild Konur – Snædís Ósk Guðjónsdóttir
Bronsdeild – Halli Smári Skarphéðinsson
Kopardeild – Kristinn Sveinn Pálsson
Járndeild – Atli Viðar Gunnarsson Madsen
Blýdeild – Gunnar Bragi Jónasson
Áldeild – Kristinn Emil Helgason
Sinkdeild – Tómas Gauti Jóhannsson
Stáldeild – Nökkvi Páll Grétarsson
Trédeild – Bjarni Guðundsson
Floridana – NA deild 3. umferð 2025
Gulldeild – Axel James Wright
Gulldeild kvenna – Ólöf Heiða Óskarsdóttir
Silfurdeild – Þröstur Þór Sigurðsson
Bronsdeild – Ingvi Þór Óskarsson
Kopardeild – Ægir Eyfjörð Gunnþórsson
Járndeild – Friðrik Örn Ásgeirsson
Stjórn ÍPS óskar öllum verðlaunahöfum innilega til hamingju með árangurinn.
Við biðjumst velvirðingar á hve seint úrslitin koma tengt 2. umferð.