Stjórn ÍPS hefur ákveðið að fresta öllum mótum sambandsins árið 2020 um óákveðinn tíma. Þau mót sem um ræðir eru:

  • Lengjan Open
  • Úrvalsdeild karla og kvenna (Lengjudeildin)
  • Íslandsmót félagsliða
  • Íslandsmótið í Cricket