Íslandsmót öldunga var haldið 18. janúar síðstliðin.

Í karlaflokki vann Hallgrímur Egilsson (Pílukastfélagi Reykjavíkur) hann Kristján Sigurðsson (Pílufélag Kópavogs) í úrslitaleik og fór leikurinn 6-4.

Í kvennaflokki vann Sólveig Daníelsdóttir (Pílukastfélagi Reykjavíkur) hana Hrefnu Sævarsdóttir (Píludeild Þórs) í úrslitaleik og fór leikurinn 6-2.

ÍPS óskar Halla og Sollu til hamingju með sigurinn.