
Iceland Open verður haldið 2-3 apríl 2021 á Bullseye, Snorrabraut 37 Reykjavík. Mótið er eitt stærsta mót á dagatali sambandsins en heildar verðlaunafé verður um 280 þúsund krónur.
Dagskrá
Föstudagur 2. apríl
Tvímenningur karla og kvenna (karl+kona mega taka þátt hjá körlum)
Riðlakeppni + útsláttur
Húsið opnar kl. 12:00, byrjað að spila kl. 17:00
Laugardagur 3. apríl
Einmenningur karla og kvenna
Riðlakeppni + Útsláttur
Húsið opnar kl. 09:00, Fyrstu leikir byrja kl. 11:00
Nánara spilafyrirkomulag verður gefið út eftir að skráningu lýkur.
Keppnisgjald
Tvímenningur – 2.000kr per spilara
Iceland Open – 5.000kr
Skráningarfrestur
Þriðjudaginn 30. mars kl. 18:00
ATH – Greiða þarf keppnisgjald áður en skráningarfrestur rennur út! Hægt er að greiða með millifærslu:
KT. 470385-0819
RN. 0301-26-014567
Hægt er að fá greiðslufrest til 1. apríl með því að senda tölvupóst á dart@dart.is
Skráning:
Hægt að sjá skráða keppendur HÉR
