
Stjórn ÍPS hefur ákveðið að fresta Iceland Open um óákveðinn tíma. Ný dagsetning verður gefin út á næstunni.
Þau sem greitt hafa þátttökugjald geta fengið það endurgreitt með því að senda tölvupóst á dart@dart.is með kennitölu og reikningsupplýsingum.