
Hér má finna riðlaskipan fyrir Íslandsmót öldunga sem haldið verður hjá Pílukastfélagi Reykjavíkur að Tangarhöfða 2 laugardaginn 20. janúar. Húsið opnar kl. 11:00 og hefst mótið kl. 13:00.
Spilað verður best af 7 í útslætti fram að úrslitaleik sem verður best af 9.
Riðlar: