
Búið er að draga í Íslandsmóti ungmenna 2023 og má sjá hana hér fyrir neðan. Bullseye opnar kl. 09:00 og hefjast leikir í riðlum kl. 10:00. Þar sem einungis eru 2 keppendur í stúlknaflokki U13 þá munu þær spila með U18 í riðlum og spila svo hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn.
Live Darts Iceland mun sýna beint frá mótinu.