
Hér má finna allar beinar útsendingar Live Darts Iceland frá Íslandsmótinu í 301 en keppt er á Akureyri í aðstöðu Píludeildar Þórs. Á laugardag er keppt í tvímenning en í einmenning á sunnudag. Bæði mótin hefjast kl. 10:30
Laugardagur 5. okt
Tvímenningur – Streymi 1
Tvímenningur – Streymi 2
Tvímenningur – Streymi 3
Sunnudagur 6. okt
Einmenningur – Streymi 1
Einmenningur – Streymi 2
Einmenningur – Streymi 3