Lengjudeildin – Fjórða umferð

Fjórða umferð Lengjudeildarinnar verður spiluð á Shake & Pizza í Egilshöll miðvikudagskvöldið 13. nóvember kl. 19:30. Stórslagur kvöldsins verður á milli Matthíasar Friðrikssonar og Vitor Charrua en þeir eru báðir ósigraðir og mun sigurvegari fara langt með að tryggja sig inn í undanúrslitin en við hvetjum alla til að mæta.

Leikir kvöldsins:

Hér er svo staðan í deildinni eftir 3 umferðir: