
Þá er búið að draga í fyrstu umferð NOVIS deildarinnar og er metþáttaka í þessari fyrstu umferð. Því miður náðist ekki að spila allar deildir á Bullseye og því var ákveðið að spila 4 deildir í aðstöðu PFR að Tangarhöfða 2. Hér fyrir neðan má sjá deildaskiptingu í karla- og kvennaflokki ásamt staðsetningu hverrar deildar.
PFR og Bullseye opna kl. 09:00 og fyrstu leikir byrja kl. 10:30 í öllum deildum.
Karlar
Konur
NORÐAUSTURDEILD