Hér fyrir neðan má sjá staðfestar skráningar í NOVIS deildinni. Skráning í Norðaustur hluta NOVIS deildarinnar er áfram í gangi og lýkur á laugardag. Vinsamlegast yfirfarið listann og athugið hvort ykkar nafn sé ekki örugglega á listanum. Ef þú hefur einhverjar athugasemdir við listann vinsamlegast hafðu samband á dart@dart.is.
Dregið verður í deildir á laugardag. 3-4 deildir munu spila í aðstöðu PFR að Tangarhöfða 2 og verður gefið út á laugardagskvöld í hvaða deild keppendur spila og hvort þær deildir spila á Bullseye eða hjá PFR. Ef einhver keppandi lendir í sóttkví, greinist með COVID eða er með einkenni þá skal láta sambandið vita um leið á dart@dart.is eða í síma 855-9363.
Keppendur í kvennaflokki – 19
Alexandra Tómasdóttir
Anna Sveinlaugsdóttir
Árdís Sif Guðjónsdóttir
Arna Rut Gunnlaugsdóttir
Berglind Dögg Guðjónsdóttir
Brynja Björk Jónsdóttir
Brynja Herborg Jónsdóttir
Elsa Kristinsdóttir
Helena Sævarsdóttir
Ingibjörg Magnúsdóttir
Isabelle Nordskog
Maria Emma Canete
Oktavía Tara Helgadóttir
Petrea KR Friðriksdóttir
Sandra Birgisdóttir
Sara Heimis
Snædís Ósk Guðjónsdóttir
Sólveig Bjarney Daníelsdóttir
Svanhvít Helga Hammer
Keppendur í karlaflokki – 104
Alex Máni Pétursson
Alexander Freyr Indriðason
Alexander Veigar Þorvaldsson
Árni Johann Oddsson
Árni Sigurpálsson
Ásgeir Ólafur Ólafsson
Ásgeir Stefánsson
Ásgrímur Harðarson
Ástþór Ernir Hrafnsson
Atli Kolbeinn Atlason
Atli Már Erlingsson
Atli Már Gylfason
Atli Viðar Gunnarsson Madsen
Axel Örn Sæmundsson
Barði Halldórsson
Bergur Hinriksson
Bjarki Björgúlfsson
Bjarni Valsson
Björgvin Björgvinsson
Björgvin Gunnarsson
Björn Andri Ingólfsson
Björn Steinar Brynjólfsson
Bogi Adolfsson
Bogi Rafn Einarsson
Brynjar Bergþórsson
Davíð Arthur
Egill Birgisson
Finnur Mar Ragnarsson
Friðrik Jakobsson
Guðjón Ágúst Gústafsson
Guðjón Hauksson
Guðjón Sigurðsson
Guðmundur Friðbjörnsson
Guðmundur Gunnarsson
Gudmundur Valur Sigurdsson
Guðni Þorsteinn Guðjónsson
Gunnar Geir Gústafsson
Gunnar Sigurðsson
Gylfi Gylfason
Gylfi Steinn Gunnarsson
Halldór Guðmundsson
Hallgrímur Egilson
Haraldur Birgisson
Helgi Þór Guðmundsson
Hermann Albertsson
Hjörvar Daði Arnarson
Hólmar Árnason
Hörður Þór Guðjónsson
Ingólfur Arnar Kristjansson
Jakob Októsson
Jesper Poulsen
Jóhann Jóhannsson
Jón Arnberg
Kamil Mocek
Karl Helgi Jónsson
Kristbergur Jónsson
Kristján Sigurðsson
Kristján Þorsteinsson
Kristófer Tjörvi Einarsson
Leifur Guðjónsson
Lukasz Knapik
Magnús Már Magnússon
Magnús Valur Böðvarsson
Matthías Örn Friðriksson
Oddur Ólafsson
Ólafur Sigurjónsson
Orri Freyr Hjaltalín
Óskar Freyr Pétursson
Páll Árni Pétursson
Patrekur Óli Gústafsson
Pétur Rúðrik Guðmundsson
Pétur Theodór Árnason
Rúnar Freyr Ágústsson
Rúnar Gissurarson
Runólfur Örn Árnason
Sævar Hólm Valdimarsson
Scott Ramsay
Siggeir Karl Kristjánsson
Siggi Tomm
Sigurður Aðalsteinsson
Sigurður Hafsteinn Guðfinnsson
Sigurður Helgi Jónsson
Sigurður Smári Hansson
Sigurgeir Guðmundsson
Sigurjón Hauksson
Sigurpáll Árnason
Sindri Rósenkranz
Skúli Arnarson
Stefán Björn Aðalsteinsson
Stefán Orlandi
Steindór Elísson
Sumarliði Árnason
Sverrir Þór Guðmundsson
Þórarinn Arnarson
Þorgeir Guðmundsson
Þorsteinn Finnbogason
Þorsteinn Magnússon
Þorvaldur Sigurðsson
Tómas Aron Kjartansson
Tómas Breki Bjarnason
Tryggvi Þórhallsson
Vitor Charrua
Ægir Gunnarsson
Zbigniew Nosek