Aðalfundur ÍPS var haldin fimmtudaginn 5. janúar í aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur. Hér fyrir neðan má sækja fundargerð...
ÍPS kynnir með stolti í samvinnu við Tryggingar og Ráðgjöf ehf NOVIS deildina í pílukasti. NOVIS deildin...
ÍPS skrifaði undir á dögunum samninga við Brynju Herborgu Jónsdóttur og Pétur Rúðrik Guðmundsson um þjálfun unglingalandsliða...
Íslenska Pílukastsambandið hefur valið pílukastara ársins 2022 og voru þau Ingibjörg Magnúsdóttir úr PFH og Matthías Örn...
Það var Pílufélag Grindavíkur sem varð í kvöld Íslandsmeistari félagsliða árið 2022 en mótið fór fram um...
Hér fyrir neðan má sjá allar beinar útsendingar frá Íslandsmóti félagsliða 2022 sem haldið er á Bullseye...
Þá er búið að draga í Íslandsmóti félagsliða sem haldið verður dagana 10-11. desember næstkomandi á Bullseye,...
Á laugardagskvöldið ráðast úrslitin í Úrvalsdeildinni í pílukasti, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Fjórir keppendur...
Í gær fór fram FitnessSport meistaramótið í 301 en mótin fóru fram bæði á Bullseye Snorrabraut og...
Hér má sjá allar beinar útsendingar frá FitnessSport meistaramótinu í 301 tvímenning sem haldið er á Bullseye,...
ÍPS hefur selt nafnaréttinn á Íslandsmótinu í 301 og verður því spilað um FitnessSport meistaratitla í tvímenning...
Á sunnudaginn fór fram sjötta og seinasta umferð NOVIS deildarinnar í pílukasti en var hún haldin eins...