Að gerast félagi

Hvernig gerist ég félagi?

– Hægt er að vera félagsmaður hjá Íslenska Pílukastsambandinu með því að skrá sig félagi hjá pílukastfélagi á Íslandi sem er með aðild að ÍPS, þegar þú greiðir árgjald til félagsins, greiðir félagið árgjald til ÍPS.

Aðildarfélög ÍPS eru:
-Pílukastfélag Árborgar (PFÁ)
-Pílufélag Akraness (PFA)
-Pílukastfélag Fjarðabyggðar (PFF)
-Pílufélag Grindavíkur (PG)
-Pílukastfélag Hafnarfjarðar (PFH)
-Pílufélag Reykjanesbæjar (PR)
-Pílukastfélag Reykjavíkur (PFR)
-Píludeild Þórs (PÞ)
-Píluklúbbur Austurlands (PKA)
-Ungmennafélagið Æskan Svalbarðsströnd
-Pílu og bogfimideild Tindastóls

Félagsmaður skal einungis vera skráður í eitt aðildar pílukastfélag á hverju tímabili.

Félagsmaður keppir fyrir hönd síns aðildarfélags og ekki fyrir hönd annara aðildarfélaga á því tímabili.

Hvaða mótum hef ég aðgang að sem félagsmaður ÍPS?

  • Öllum mótum sem að eru á vegum ÍPS, (ath á öldungamóti er lámarksaldurinn 50 ára)

Hafðu samband við okkur á dart@dart.is til þess að fá nánari upplýsingar.

%d bloggers like this: