Skráningu fyrir Floridana deildinni 4. umferðar sem verður haldin sunnudaginn 14. september lýkur í dag (miðvikudag) kl 16:00.

Endilega skráið ykkur sem fyrst.

Einnig minnum við á skráninguna fyrir Dartung 3. umferð sem verður haldið í aðstöðu Píludeildar Þórs á Akureyri á laugardaginn 13. september.
Skráningu lýkur fimmtudaginn 11. september kl 18:00.

Skráið börnin hér inn áður en skráningu lýkur.