
DARTUNG 2
25. mars kl. 10:00 - 16:00
Frítt
Íslenska Pílukastsambandið kynnir með stolti DARTUNG, Unglingamótaröð ÍPS og PingPong.is í pílukasti 2023.
DARTUNG 2 verður haldið þann 25. mars 2023 hjá Pílufélagi Grindavíkur, Austurvegi 1, Grindavík.
Allir pílukastarar á aldrinum 9-18 ára geta tekið þátt í þessari mótaröð en spiluð verða fjórar umferðir á árinu. Mótaröðin verður aldurs- og kynjaskipt ef næg þátttaka fæst og spilaðir verða riðlar + útsláttur.
Nánari upplýsingar og skráning auglýst þegar nær dregur.