
- Þessum viðburði er lokið
FitnessSport Meistaramótið – 301 Tvímenningur
27. nóvember 2022 kl. 09:00 - 18:00

Mótið:
Spilað verður um FitnessSport meistaratitla í tvímenning 301 sunnudaginn 27. nóv. Keppt verður á tveimur stöðum, á Bullseye Snorrabraut og hjá Píludeild Þórs.
Þátttökurétt hafa allir greiddir meðlimir aðildarfélags sambandsins. Hægt er að gerast meðlimur í einu af okkur aðildarfélögum með því að klára skráningu á dart.is.
Húsið opnar kl. 09:00 og byrja fyrstu leikir kl. 11:00. Keppt er í karla- og kvennaflokki ef skráning leyfir og eru spilaðir riðlar og fylgir útsláttur í kjölfarið.
Bein útsending:
Sýnt verður frá mótinu í beinni útsendingu á Facebook/Youtube síðu Live Darts Iceland og verður einnig hægt að horfa á beinar útsendingar frá mótinu á dart.is.
Dagskrá – Fyrirkomulag
Fjöldi riðla, spilafyrirkomulag í riðlum og hve margir komast upp úr riðli fer eftir skráningu. Eftir að riðlakeppni lýkur hefst útsláttarkeppni og er spilað eftirfarandi:
Last 64 – Best of 5
Last 32 – Best of 7
Last 16 – Best of 7
Last 8 – Best of 9
Semi finals – Best of 11
Final – Best af 13
Skráning: