Loading Viðburðir

« Viðburðir

  • Þessum viðburði er lokið

Floridana deildin – 3. umferð

10. mars 2024 kl. 10:30 - 17:00

Um Floridana deildina

Floridana deildin er hönnuð fyrir pílukastara á öllum sviðum íþróttarinnar. Deildirnar eru settar þannig upp að þú færð marga keppnisleiki og flesta við leikmenn með svipað getustig. Það skiptir ekki máli hvort þú stefnir á að keppa fyrir landslið Íslands eða ert að taka þín fyrstu skref í pílukasti, þú færð alltaf að keppa við jafninga í íþróttinni og því undir þér komið hvað þú vilt ná langt. Aðeins pílukastarar sem hafa gilda skráningu í einu af aðildarfélögum sambandsins geta tekið þátt í Floridana deildinni.

Skráningu lýkur kl 18:00 miðvikudaginn 6. mars.

 

Staðsetning, fyrirkomulag og reglur

3. umferð verður haldin sunnudaginn 10. mars nk. á Bullseye, Snorrabraut 34.  Keppni í Norðausturdeild Floridana deildarinnar fer fram í aðstöðu Píludeildar Þórs að Laugargötu 4, Akureyri. Leikir í öllum deildum hefjast kl. 10:30 en húsin opna kl. 09:00. Staðfesta þarf skráningu á staðnum amk. 45 mín fyrir upphaf allra deilda.  Ef skráning verður mikil gæti þurft að spila einhverjar deildir í aðstöðum pílufélaga sambandsins.

Fjöldi deilda fer eftir skráningu hverju sinni.  Hámarksfjöldi í hverri deild eru 9 manns að Kristalsdeild undanskilinni en þar eru 12 manns. Ef skráningar ná ekki uppí 9 keppendur í allar deildir fyrir ákveðna umferð þá gæti þurft að breyta fjölda í hverri deild í þeirri umferð en ávallt verður reynt að hafa 7-9 manns í hverri deild í hverri umferð.

Spilað er 501, best af 7 leggjum í þremur efstu deildum en best af 5 leggjum í öðrum deildum.  Í Norðausturdeild er spilað best af 7 leggjum í efstu deild en best af 5 í öðrum deildum. Allir spila við alla einu sinni og er gefið 1 stig fyrir sigur í hverjum leik. Sigurvegarar hverrar deildar verða krýndir að hverri umferð lokinni og fá þau að launum glæsilegan verðlaunapening. Þeir keppendur sem lenda í tveimur efstu sætum hverrar deildar tryggja sig upp um amk. eina deild og þeir keppendur sem lenda í tveimur neðstu sætum hverrar deildar í úrslitaumferðinni falla niður um amk. 1 deild.

Nýtt fyrirkomulag efstu deilda – Kristals- og Gulldeildir

Stjórn ÍPS hefur ákveðið að gera fyrirkomulagsbreytingar á efstu deildum Floridana deildarinnar sem tók gildi í fyrstu umferð. Einnig verða teknir í notkun nýjir stigalistar ÍPS.  Reglurverk Floridana og nánari upplýsingar um þessar breytingar hér.

Þátttökugjald er 3.500kr og er hægt að greiða með greiðslukorti eða ApplePay

ATH! Til að auðvelda utanumhald þá biðjum við keppendur að skrá sig með nákvæmlega sama nafni og kemur fram á Meðaltalslista 2024, sjá HÉR

Skráðir keppendur:

Kristalsdeild

Reykjavík

Norðausturland

#Nafn Aðildarfélag AVG
1Jón ÓlafssonPíludeild Þórs (PÞ)52,62
2Gunnþór Eyfjörð GunnþórssonPílufélag Dalvíkur (PD)51,56
3Kristján HaukssonPílufélag Fjallabyggðar (PF)
4Jón Margeir SverrissonPíludeild Þórs (PÞ)30,55
5Árni Gísli MagnússonPíludeild Þórs (PÞ)48,37
6Brynja HerborgPílukastfélag Reykjavíkur (PFR)54,95
7Axel James WrightPílukastfélag Reykjavíkur (PFR)59,23
8Arnþór Gylfi FinnssonPíludeild Þórs (PÞ)36,11
9Viðar HelgasonPíludeild Þórs (PÞ)42,85
10Thanh Viet NguyenPíludeild Þórs (PÞ)45,12
11Einar Helgi GunnarssonPíludeild Þórs (PÞ)50,08
12Jón Örn PálssonPíludeild Þórs (PÞ)55,26
13Ægir Eyfjörð GunnþórssonPílufélag Dalvíkur (PD)46,05
14Jón SæmundssonPílufélag Dalvíkur (PD)50,86
15Eggert SigmundssonPíludeild Þórs (PÞ)
16Markús JónassonPíludeild Þórs (PÞ)34,42
17Sigurður SölvasonPílufélag Dalvíkur (PD)47,93
18Pétur HelgasonPíludeild Þórs (PÞ)
19Jónas Halldór FriðrikssonPíludeild Völsungs
20Michael ReinholdPíludeild Þórs (PÞ)56,46
21Hákon Freyr JónssonPíludeild Þórs (PÞ)
22Einar GíslasonPílukastfélag Skagafjarðar (PKS)60,16
23Brynjúlfur SigurðssonPíludeild Völsungs
24Birgir IngasonUngmennafélagið Æskan Svalbarðsströnd (PÆ)49,61
25Dilyan Nikolaev KolevPíludeild Þórs (PÞ)65,03
26Arnór OrriPíludeild Þórs (PÞ)
27Pétur Helgi FriðrikssonUngmennafélagið Æskan Svalbarðsströnd (PÆ)45,56
28Ágúst Örn VilbergssonPíludeild Þórs (PÞ)59,24
29Friðrik GunnarssonPíludeild Þórs (PÞ)58,73
30Ágúst svan AðalsteinssonPíludeild Þórs (PÞ)40,76
31Ólafur Dan H. KjerúlfPílufélag Vopnafjarðar (PV)42,96
32Sigurður Helgi BrynjúlfssonPíludeild Völsungs
33Sævar GuðmundssonPíludeild Völsungs
34Friðjón Árni SigurvinssonPílufélag Dalvíkur (PD)45,09
35Orri HjaltalínPílufélag Grindavíkur (PG)53,08
36Halldòr GuđmundssonPílufélag Fjallabyggðar (PF)39,13
37Kristján ÖrnólfssonPíludeild Þórs (PÞ)50,93
38Runólfur B. GautasonPíludeild Þórs (PÞ)45,84
39Þröstur þór SigurðssonPíludeild Völsungs
40Jafet Arnar PálssonPílukastfélag Reykjavíkur (PFR)35,49
41Friðrik Örn ÁsgeirssonPílufélag Fjallabyggðar (PF)
#Nafn Aðildarfélag AVG

Nánar

Dags:
10. mars 2024
Tími:
10:30 - 17:00
Viðburður flokkur:

Skipuleggjandi

ÍPS
Email
dart@dart.is
Heimasíða

Staðsetning

Bullseye
Snorrabraut 37
Reykjavík, Austurbær 105 Iceland
+ Google Map
Phone
4546000
Heimasíða