Loading Viðburðir

« Viðburðir

  • Þessum viðburði er lokið

Íslandsmótið í Cricket

10. ágúst 2024 - 11. ágúst 2024

Íslandsmótið í Cricket verður helgina 10-11. ágúst 2024 í húskynnum PFR, Tangarhöfða 2. Þátttökurétt hafa allir skráðir félagsmenn aðildarfélaga ÍPS. Keppt verður í karla- og kvennaflokkum í einmenning og tvímenning og dregið verður af handahófi í alla riðla.

Laugardagurinn 10. ágúst
Riðlakeppni og útsláttur í tvímenning karla og kvenna. Húsið opnar kl. 09:00. Fyrstu riðlar byrja að spila kl. 10:30. Best af 5 í riðlum.  Staðfesta þarf skráningu hjá mótstjórn að lágmarki 45 mín fyrir upphaf riðlakeppni.

Sunnudagur 11. ágúst
Riðlakeppni og útsláttur í einmenning karla og kvenna. Húsið opnar kl. 09:00. Staðfesta þarf mætingu hjá mótstjórn að lágmarki 45 mín fyrir upphaf mótsins. Fyrstu leikir í riðlum byrja kl. 10:30. Best af 5 í riðlakeppni. Best af 7 í útslætti fram að undanúrslitum en þar er spilað best af 9.  Úrslitaleikir eru best af 11

Nánar

Start:
10. ágúst 2024
End:
11. ágúst 2024
Viðburður flokkar:
,

Skipuleggjandi

ÍPS
Email
dart@dart.is
Heimasíða

Staðsetning

Pílukastfélag Reykjavíkur (PFR)
Tangarhöfði 2
Reykjavík, 110 Iceland
+ Google Map