Loading Viðburðir

« Viðburðir

  • Þessum viðburði er lokið

Íslandsmót öldunga 2024

20. janúar 2024 kl. 11:00 - 17:00

Íslandsmót öldunga 2024 verður haldið hjá Pílukastfélagi Reykjavíkur að Tangarhöfða 2 laugardaginn 20. janúar.  Húsið opnar kl. 11:00 og hefst mótið kl. 13:00. Þátttökurétt á Íslandsmóti öldunga hafa félagsmenn ÍPS sem hafa náð eða verða 50 ára á árinu.  Spilað verður 501 í riðlum og útslætti en spilafyrirkomulag ræðst af fjölda þátttakenda. Ekki er styrkleikaraðað í þessu móti.

Skráning & greiðsla

Skráning er hafin og skráningarfrestur er til kl. 18:00, föstudaginn 19. janúar 2024. Hægt er að skrá sig með því að fylla út formið hér að neðan. Skráning er ekki gild fyrr en búið er að greiða þátttökugjald. Ef þátttökugjald er ekki greitt á réttum tíma bætist við 500kr refsigjald.

Þátttökugjald er 3.500 kr. og er eingöngu hægt að millifæra á: Kt. 470385-0819  Reikningsnúmer: 0301-26-014567 Vinsamlegast sendu kvittun fyrir greiðslu á dart@dart.is

Ef þú átt inneign og vilt nýta hana sendu okkur póst á dart@dart.is. Hægt er að skoða inneignarstöðuna HÉR

Reglur um afskráningu í mótum ÍPS, endurgreiðslur og inneignir er hægt að skoða HÉR

Skráðir keppendur

#Nafn Aðildarfélag
1Bjarki BjörgúlfssonPílukastfélag Reykjavíkur (PFR)
2Einar GíslasonPílufélag Selfoss (PFS)
3Herbert ViðarssonPílufélag Selfoss (PFS)
4Oddur ÓlafssonPílufélag Reykjanesbæjar (PR)
5Gunnþór Eyfjörð GunnþórssonPílufélag Dalvíkur (PD)
6Sólveig Bjarney DaníelsdóttirPílukastfélag Reykjavíkur (PFR)
7Þórir TryggvasonPílukastfélag Reykjavíkur (PFR)
8Örn ArnarsonPílufélag Akraness (PFA)
9Ívar JörundssonPílukastfélag Reykjavíkur (PFR)
10Björgvin SigurðssonPílukastfélag Reykjavíkur (PFR)
#Nafn Aðildarfélag

Nánar

  • Dags: 20. janúar 2024
  • Tími:
    11:00 - 17:00

Skipuleggjandi

Staðsetning

  • Pílukastfélag Reykjavíkur (PFR)
  • Tangarhöfði 2
    Reykjavík, 110 Iceland
    + Google Map