Loading Viðburðir

« Viðburðir

Íslandsmót ungmenna 2025 – U23 – U18 – U14

24. maí kl. 10:00 - 17:00

Íslandsmót ungmenna 2025 verður haldið 24.maí á Bullseye, Snorrabraut Húsið opnar kl 10:00 og áætlað leikir hefjist kl:11:00.

Þátttökukostnaður er 3000 kr. – Skráning lýkur kl 18:00 Föstudaginn 23. maí.

Keppt verður í þremur aldursflokkum, bæði drengja og stúlkna. U23 U18 U13. Flokkarnir eru: Undir 23 ára (fæðingaár 2006-2002 Undir 18 ára (fæðingarár 2007-2011) Undir 13 ára (fæðingarár 2012-2016).

Spilað verður Hjá U13 & U 18 Best af 5 í riðlum Best af 7 í útslætti Úrslit eru einnig spiluð best af 7 Hjá U23 Best af 5 í riðlum Best af 7 í útslætti Best af 9 í úrslitum.

Við viljum benda á að ef yngri systkini komi með keppendum að þau séu á abyrgð foreldra og að foreldrar passi að lítil sem engin truflun verði. Börn yngri en 16 verða að hafa minnsta kosti einn forráðamann með sér…. Varðandi klæðnað á mótinu er keppendum og forráðamenn bent á að skoða fatareglur ÍPS en þær er hægt að finna á þessari slóð –https://dart.is/fatareglur-i-ips-motum-players-attire-in/ Einnig eru liðsíþróttatreyjur ekki leyfðar. ( t.d eins og fótbolta,körfubolta og handbolta)

Hlökkum til að sjá ykkur Barna&Unglingaráð.

Nánar

Dags:
24. maí
Tími:
10:00 - 17:00
Viðburður flokkur:

Staðsetning

Bullseye
Snorrabraut 37
Reykjavík, Austurbær 105 Iceland
+ Google Map
Phone
4546000
Heimasíða