Loading Viðburðir

« Viðburðir

  • Þessum viðburði er lokið

Íslandsmótið í pílukasti 2023

14. maí 2023 kl. 10:00 - 18:00

Um Íslandsmótið 2023

Íslandsmótið í pílukasti verður haldið sunnudaginn 14. maí 2023 á Bullseye, Snorrabraut 34.
Spilaðir verða riðlar og útsláttur í 501.  

Veitingasala Bullseye verður á sínum stað og hvetjum við alla til að koma og fylgjast með Íslandsmeistaratitlum fara á loft á besta pílustað í heimi!

Núverandi Íslandsmeistarar eru þau Matthías Örn Friðriksson (PG) og Ingibjörg Magnúsdóttir (PFH).

Staðsetning, fyrirkomulag og reglur

Staðsetning: Bullseye, Snorrabraut 34, 101 Reykjavík.
Dagsetning: Sunnudagur 14. maí 2023
Tímasetning: Mótstaður opnar kl. 09:00, leikir í riðlum hefjast kl. 11:00.
Staðfesting skráningar: Staðfesta þarf skráningu á staðnum amk. 60 mín fyrir upphaf móts, eða fyrir kl. 10:00.
Fyrirkomulag: 501 einmenningur. Spilað verður í riðlum og útslætti.

Leggjafjöldi:
Riðlar: Best af 5
L32: Best af 7
L16: Best af 9
L8: Best af 9
Undanúrslit: Best af 11
Úrslit: Best af 13

Skráningarfrestur:  Til kl. 18:00, fimmtudaginn 11. maí 2023
Keppnisgjald: 4.000 kr. – greitt með millifærslu
Styrkleikaröðun:  Já, styrkleikaraðað verður í riðla eftir nýjasta meðaltali í NOVIS deildinni  

Reglur:

Regluverk ÍPS um Íslandsmót

Almennar keppnis og mótareglur ÍPS

Skráning & greiðsla

Skráning er hafin og skráningarfrestur er til kl. 18:00, fimmtudaginn 11. maí 2023. Hægt er að skrá sig með því að fylla út formið hér að neðan. Skráning er ekki gild fyrr en búið er að greiða þátttökugjald. Ef þátttökugjald er ekki greitt á réttum tíma bætist við 500kr refsigjald.

Þátttökugjald er 4.000 kr. og er eingöngu hægt að millifæra á: Kt. 470385-0819  Reikningsnúmer: 0301-26-014567 Vinsamlegast sendu kvittun fyrir greiðslu á dart@dart.is

Ef þú átt inneign og vilt nýta hana sendu okkur póst á dart@dart.is. Hægt er að skoða inneignarstöðuna HÉR

Reglur um afskráningu í mótum ÍPS, endurgreiðslur og inneignir er hægt að skoða HÉR

 


Skráðir keppendur

#Nafn Aðildarfélag
1Þorleifur Jón HreiðarssonUngmennafélagið Æskan Svalbarðsströnd (PÆ)
2Júlíus Helgi BjarnasonPílukastfélag Skagafjarðar (PKS)
3Margeir RúnarssonPílukastfélag Skagafjarðar (PKS)
4Jón Oddur HjálmtýssonPílukastfélag Skagafjarðar (PKS)
5Axel ArnarssonPílukastfélag Skagafjarðar (PKS)
6Arnar Már ElíassonPílukastfélag Skagafjarðar (PKS)
7Hallgrímur EgilssonPílukastfélag Reykjavíkur (PFR)
8Sigurdur AdalsteinssonPílukastfélag Reykjavíkur (PFR)
9Daniel KrukPílukastfélag Reykjavíkur (PFR)
10Guðmundur SigurðssonPílukastfélag Reykjavíkur (PFR)
11Einar MöllerPílukastfélag Reykjavíkur (PFR)
12Ingi thor HafdisarsonPílukastfélag Reykjavíkur (PFR)
13Karl Helgi JónssonPílukastfélag Reykjavíkur (PFR)
14Stuart MitchinsonPílukastfélag Reykjavíkur (PFR)
15Daniel ChudowolskiPílukastfélag Reykjavíkur (PFR)
16Lukasz KnapikPílukastfélag Reykjavíkur (PFR)
17Piotr KempistyPílukastfélag Reykjavíkur (PFR)
18Árni FalkPílukastfélag Reykjavíkur (PFR)
19Þorgeir GuðmundssonPílukastfélag Reykjavíkur (PFR)
20Kamil MocekPílukastfélag Reykjavíkur (PFR)
21Robert HermanPílukastfélag Reykjavíkur (PFR)
22Sigurjón HaukssonPílukastfélag Reykjavíkur (PFR)
23Gunnar SigurðssonPílukastfélag Reykjavíkur (PFR)
24Daníel Heiðar Líndal JónssonPílukastfélag Reykjavíkur (PFR)
25Jón Arnar JónssonPílukastfélag Reykjavíkur (PFR)
26Knútur BjarnasonPílukastfélag Reykjavíkur (PFR)
27Jafet Arnar PálssonPílukastfélag Reykjavíkur (PFR)
28Jón Björn RíkarðssonPílukastfélag Reykjavíkur (PFR)
29Hinrik Örn ÓskarssonPílukastfélag Reykjavíkur (PFR)
30Helgi LogasonPílukastfélag Reykjavíkur (PFR)
31Sumarliði ÁrnasonPílukastfélag Reykjavíkur (PFR)
32Kristján S. ÞorsteinssonPílukastfélag Reykjavíkur (PFR)
33Þorvaldur SigurðssonPílukastfélag Reykjavíkur (PFR)
34Bogdan Radu VlaicuPílukastfélag Reykjavíkur (PFR)
35Matthías EyjólfssonPílukastfélag Reykjavíkur (PFR)
36Alexander BaldvinPílukastfélag Hafnarfjarðar (PFH)
37Magnús GunnlaugssonPílukastfélag Hafnarfjarðar (PFH)
38Björn Axel JónssonPílukastfélag Hafnarfjarðar (PFH)
39Tryggvi ÞórhallssonPílukastfélag Hafnarfjarðar (PFH)
40Kristján Már HafsteinssonPílukastfélag Hafnarfjarðar (PFH)
41Gísli SvanssonPílukastfélag Hafnarfjarðar (PFH)
42Jeremy Örn JóhannessonPílukastfélag Hafnarfjarðar (PFH)
43Magnús BöðvarssonPílukastfélag Hafnarfjarðar (PFH)
44Zdenek LipowskiPílukastfélag Hafnarfjarðar (PFH)
45Vitor CharruaPílukastfélag Hafnarfjarðar (PFH)
46Bjarki GuðvarðarsonPílukastfélag Hafnarfjarðar (PFH)
47Jóhann Fróði ÁsgeirssonPílukastfélag Hafnarfjarðar (PFH)
48Dilyan Nikolaev KolevPílufélag Vopnafjarðar (PV)
49Herbert ViðarssonPílufélag Selfoss (PFS)
50Haraldur Páll ÞórssonPílufélag Selfoss (PFS)
51Gunnat GuðmundssonPílufélag Selfoss (PFS)
52Þórólfur Sævar SæmundssonPílufélag Selfoss (PFS)
53Sigurður Helgi JónssonPílufélag Reykjanesbæjar (PR)
54Logi HelgasonPílufélag Reykjanesbæjar (PR)
55Árni KarlssonPílufélag Reykjanesbæjar (PR)
56Arngrímur Anton ÓlafssonPílufélag Reykjanesbæjar (PR)
57Styrmir Marteinn ArngrímssonPílufélag Reykjanesbæjar (PR)
58Smári HanssonPílufélag Reykjanesbæjar (PR)
59Jóhann sv Thorst.Pílufélag Reykjanesbæjar (PR)
60Eyjólfur VilhjálmssonPílufélag Reykjanesbæjar (PR)
61Hallgrímur Smári SkarphéðinssonPílufélag Reykjanesbæjar (PR)
62Kristinn arnar SigurðssonPílufélag Reykjanesbæjar (PR)
63Andri Fannar FreyssonPílufélag Reykjanesbæjar (PR)
64Freyr SverrissonPílufélag Reykjanesbæjar (PR)
65Hallgrímur HannessonPílufélag Kópavogs (PFK)
66Barði HalldórssonPílufélag Kópavogs (PFK)
67Anton Freyr HallgrimssonPílufélag Kópavogs (PFK)
68Hraunar GuðmundssonPílufélag Kópavogs (PFK)
69Marco RecentiPílufélag Kópavogs (PFK)
70Haraldur BirgissonPílufélag Kópavogs (PFK)
71Kristján SigurðssonPílufélag Kópavogs (PFK)
72Árni Ágúst DaníelssonPílufélag Kópavogs (PFK)
73Jón Valgeir TryggvasonPílufélag Kópavogs (PFK)
74Þorbjörn Óðinn ArnarssonPílufélag Kópavogs (PFK)
75Óðinn Logi GunnarssonPílufélag Kópavogs (PFK)
76Haraldur Björgvin EysteinssonPílufélag Kópavogs (PFK)
77Magnús Már MagnússonPílufélag Kópavogs (PFK)
78Nökkvi Páll GrétarssonPílufélag Kópavogs (PFK)
79Bragi EmilssonPílufélag Kópavogs (PFK)
80Kári Vagn BirkissonPílufélag Kópavogs (PFK)
81Sævar Þór SævarssonPílufélag Kópavogs (PFK)
82Helgi JóhannssonPílufélag Kópavogs (PFK)
83Þórir SigvaldasonPílufélag Kópavogs (PFK)
84Hörður Þór GuðjónssonPílufélag Grindavíkur (PG)
85Matthías Örn FriðrikssonPílufélag Grindavíkur (PG)
86Björn Steinar BrynjólfssonPílufélag Grindavíkur (PG)
87orri hjaltalínPílufélag Grindavíkur (PG)
88Alex Máni PéturssonPílufélag Grindavíkur (PG)
89Gudmundur Valur SigurdssonPílufélag Grindavíkur (PG)
90Guðjón HaukssonPílufélag Grindavíkur (PG)
91Axel WrightPílufélag Grindavíkur (PG)
92Pétur Rúðrik GuðmundssonPílufélag Grindavíkur (PG)
93Alexander Veigar ÞorvaldssonPílufélag Grindavíkur (PG)
94Guðlaugur GústafssonPílufélag Grindavíkur (PG)
95Szymon NabakowskiPílufélag Akraness (PFA)
96Gunni HóPílufélag Akraness (PFA)
97Siggi TommPílufélag Akraness (PFA)
98Þorbergur helgi SæþórssonPílufélag Akraness (PFA)
99Baldvin Þór GuðmundssonPílufélag Akraness (PFA)
100Rúnar ÓlasonPílufélag Akraness (PFA)
101Guðmundur RagnarPílufélag Akraness (PFA)
102Andri ÞórðarsonPílufélag Akraness (PFA)
103Heimir Þór ÁsgeirssonPílufélag Akraness (PFA)
104Aron StefánssonPíludeild Þórs (PÞ)
105Óskar JónassonPíludeild Þórs (PÞ)
106Friðrik GunnarssonPíludeild Þórs (PÞ)
107Viðar ValdimarssonPíludeild Þórs (PÞ)
108Davíð Örn OddssonPíludeild Þórs (PÞ)
109Valþór Atli BirgissonPíludeild Þórs (PÞ)
110Jóhannes JónssonPíludeild Þórs (PÞ)
111Andri Geir ViðarssonPíludeild Þórs (PÞ)
112Jón Svavar ÁrnasonPíludeild Þórs (PÞ)
113Michael ReinholdPíludeild Þórs (PÞ)
114Hörður Ingi KristjánssonPíludeild Þórs (PÞ)
115snæbjörn Ingi ÞorbjörnssonPíludeild Þórs (PÞ)
116Sverrir Freyr JónssonPíludeild Þórs (PÞ)
117Sigurður Fannar StefánssonPíludeild Þórs (PÞ)
118Halldór Ingvar GuðmundssonPíludeild Þórs (PÞ)
119Björn Helgi IngimarssonPíludeild Þórs (PÞ)
#Nafn Aðildarfélag

 

Nánar

Dags:
14. maí 2023
Tími:
10:00 - 18:00
Viðburður flokkar:
, ,

Staðsetning

Bullseye
Snorrabraut 37
Reykjavík, Austurbær 105 Iceland
+ Google Map
Phone
4546000
Heimasíða