- Þessum viðburði er lokið
Reykjavík International Games 2024
26. janúar 2024 kl. 19:00 - 27. janúar 2024 kl. 18:00
Pílukast verður hluti af Reykjavík International Games en mótið í ár verður haldið á þremur stöðum. Riðlakeppni fer fram föstudagskvöldið 26. janúar í aðstöðu PFR að Tangarhöfða 2 (hjá PFH/PFK líka ef þátttaka verður mikil) en útsláttarkeppni verður spiluð laugardaginn 27. janúar á Bullseye frá 10:30 – 15:00. Undanúrslitaleikir í karlaflokki og úrslitaleikir í karla- og kvennaflokki verða síðan í sal 3 í nýju Laugardalshöllinni og í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport frá kl. 19:30 og verður alvöru Ally Pally stemning í salnum!
Dagskrá:
Föstudagur 26. janúar
Riðlakeppni karla og kvenna. Spilafyrirkomulag verður gefið út eftir að skráningu lýkur. PFR opnar kl. 17:00 og byrjað verður að spila kl. 19:00. Staðfesta þarf skráningu á staðnum amk. 45 mín fyrir upphaf riðils.
Laugardagur 27. janúar
Útsláttarkeppni karla og kvenna. Spilafyrirkomulag verður gefið út síðar. Húsið opnar kl. 09:00 og byrja fyrstu leikir í útslætti kl. 10:30.
Þátttökugjald er kr. 4.000 og er eingöngu hægt að greiða með millifærslu:
kt. 470385-0819
rn. 0301-26-014567
Skráningar- og greiðslufrestur er til fimmtudagsins 25. janúar kl. 18:00.
ATH! Miðasala á úrslitakvöldið í Laugardalshöllinni er hafin og er aðgangseyrir einungis 1.000kr og fylgir drykkur með hverjum seldum miða. Allur ágóði af miðasölu á úrslitakvöldið mun renna til Björgunarsveitarinnar Þorbjarnar í Grindavík. Takmarkaður fjöldi miða verður í boði og því mikilvægt að tryggja sér miða strax!
Hægt er að kaupa miða hér: https://www.corsa.is/140/register en velja þarf “Darts” og bæta því við körfuna og klára greiðslu. Einungis verður hægt að kaupa miða á úrslitakvöldið í gegnum síðu Corsa.
Skráning í RIG 2024 er hér fyrir neðan:
Listi yfir skráða keppendur:
# | Nafn |
---|---|
1 | Karl Helgi Jónsson |
2 | Bragi Emilsson |
3 | Óskar Jónasson |
4 | Atli kolbeinn Atlaon |
5 | Smári Hansson |
6 | Kristján Sigurðsson |
7 | Valþór Atli Birgisson |
8 | Siggi Tomm |
9 | Einar Möller |
10 | Svana Hammer |
11 | Herbert Viðarsson |
12 | Arnar Leó Ólafsson |
13 | Þorsteinn Sigurðsson |
14 | Árdís Sif Guðjónsdóttir |
15 | Guðni Sigurjónsson |
16 | Þórólfur Sævar Sæmundsson |
17 | Edgars Kede Kedza |
18 | Dóra Óskars |
19 | Jón Bjarmi Sigurðsson |
20 | Almar Enok Ólafsson |
21 | Steinunn Dagný Ingvarsdóttir |
22 | Snædis Guðjónsdóttir |
23 | Bogi Adolfsson |
24 | jón Björn Geirsson |
25 | Kolbrún Einarsdóttir |
26 | Sigurður Helgi Jónsson |
27 | Arngrímur Ólafsson |
28 | Lovísa Hilmarsdóttir |
29 | Árni Ágúst Daníelsson |
30 | Michael James Jónsson |
31 | Eygló Rós Nielsen |
32 | Ólöf Heiða Óskarsdóttir |
33 | Kári Vagn Birkisson |
34 | Viðar Valdimarsson |
35 | Eva Lind Matthíasdóttir |
36 | Tryggvi Þórhallsson |
37 | Marco Recenti |
38 | Jón Oddur Hjálmtýsson |
39 | Atli Már Erlingsson |
40 | Ágúst Logi Pétursson |
41 | Hafsteinn Rúnarsson |
42 | Hilmar Hönnuson |
43 | Hallgrimur Egilsson |
44 | Jón Örn Eyjólfsson |
45 | Júlíus Helgi Bjarnason |
46 | Hörður Þór Guðjónsson |
47 | Barbara Nowak |
48 | Sunna Valdimars |
49 | Þorleifur Jón Hreiðarsson |
50 | Brynja Herborg |
51 | Snæbjörn Ingi Þorbjörnsson |
52 | Magnus Þórðarson |
53 | Aron Kristinn Jónsson |
54 | Björn Steinar Brynjólfsson |
55 | Vitor Charrua |
56 | Axel James Wright |
57 | Ágúst Örn Vilbergsson |
58 | Björn Birgisson |
59 | Alexander Veigar Þirvaldsson |
60 | Kitta Einarsdóttir |
61 | Breki Þórarinsson |
62 | Þorsteinn Jónsson |
63 | Maria Emma Canete |
64 | Sindri Hafateinsson |
65 | Margeir Rúnarsson |
66 | Daniel Chudowolski |
67 | Sandra Birgisdóttir |
68 | Óskar Freyr Pétursson |
69 | Alex Máni Pétursson |
70 | þorvaldur Geir sigurðsson |
71 | Arna Magnúsdóttir |
72 | Huldar Bjarmi Halldórsson |
73 | Jón Örn Pálsson |
74 | Tómas Gauti Jóhannsson |
75 | Þorgeir Guðmundsson |
76 | Robert Herman |
77 | Freyr Garðarsson |
78 | Harpa Nóadóttir |
# | Nafn |