Loading Viðburðir

« Viðburðir

  • Þessum viðburði er lokið

UK2 Grindavík

20. apríl 2023

Um Úrvalsdeildina

Úrvalsdeild Stöð 2 Sport 2023 hefst í lok ágúst en deildin verður tvöfalt stærri í ár þar sem 32 leikmenn keppa í 8 fjögurra manna riðlum á Bullseye.  Núþegar hafa 15 pílukastarar tryggt sér þátttökurétt í Úrvalsdeildinni.  Næstu 15 leikmenn geta tryggt sér sæti með góðum árangri í Íslandsmóti eða í einni af undankeppnunum sem ÍPS heldur í samstarfi við aðildarfélög.

Um undankeppnirnar

Undankeppnirnar í ár verða sex talsins:

UK1 á Akureyri
UK2 Í Grindavík
UK3 á Hvammstanga
UK4 á Bullseye Reykjavík
UK5 hjá PFR, Tangarhöfða
UK6 á Akranesi

Í hverri undankeppni tryggja einn eða tveir pílukastarar sér þátttökurétt í Úrvalsdeildinni.  Allir meðlimir í aðildarfélögum ÍPS geta tekið þátt í öllum undankeppnum að þeim keppendum undanskildum sem hafa núþegar tryggt sér þátttökurétt í Úrvalsdeildinni.  Ekki eru sér karla- og kvennaflokkar, heldur eingöngu blandaður flokkur.

Um UK2 Grindavík

Staðsetning: Íþróttamiðstöð, Austurvegur 1-3, 240 Grindavík

Dagsetning: Fimmtudagur, 20. apríl 2023 (Sumardaginn fyrsta)

Tímasetning: Húsið opnar 11:00, keppni hefst 13:00

Fyrirkomulag: 501 einmenningur.Spilað verður í riðlum og útslætti – Fjöldi leggja og riðla fer eftir skráningu

Hámarksfjöldi keppenda: 80 keppendur að hámarki geta tekið þátt í UK2 – Fyrstu skáir sig, fyrstur fær.

Keppnisgjald: 3.500 kr. – Greitt á mótstað

Sæti í boði:  1. sæti og 2. sæti í þessu móti tryggir þátttökurétt í Úrvalsdeild Stöð 2 Sport 2023.

Styrkleikaröðun:  Já, styrkleikaraðað verður í undankeppnir eftir nýjasta meðaltali í NOVIS deildinni

 

Skráning

Skráðir keppendur:

#Nafn Aðildarfélag
1Jason WrightPíludeild Þórs (PÞ)
2Friðrik GunnarssonPíludeild Þórs (PÞ)
3Viðar ValdimarssonPíludeild Þórs (PÞ)
4Oskar JonassonPíludeild Þórs (PÞ)
5Hafliði HjaltalínPílufélag Grindavíkur (PG)
6Hermann Ingi EinarssonPílufélag Grindavíkur (PG)
7Steinunn Dagný IngvarsdóttirPílufélag Grindavíkur (PG)
8Atli Kolbeinn AtlasonPílufélag Grindavíkur (PG)
9Svana HammerPílufélag Grindavíkur (PG)
10Jón örn EyjolfssonPílufélag Grindavíkur (PG)
11Einar Helgi GunnarssonPílufélag Grindavíkur (PG)
12Snædís ósk GuðjónsdóttirPílufélag Grindavíkur (PG)
13Alex Máni PéturssonPílufélag Grindavíkur (PG)
14Sandra Dögg GuðlaugsdóttirPílufélag Grindavíkur (PG)
15Bogi AdolfssonPílufélag Grindavíkur (PG)
16Þórarinn ArnarsonPílufélag Grindavíkur (PG)
17Björn Steinar BrynjólfssonPílufélag Grindavíkur (PG)
18Guðjón SigurðssonPílufélag Grindavíkur (PG)
19Bogi Rafn EinarssonPílufélag Grindavíkur (PG)
20Páll Árni PéturssonPílufélag Grindavíkur (PG)
21Scott RamsayPílufélag Grindavíkur (PG)
22Þorvaldur SæmundssonPílufélag Grindavíkur (PG)
23Árni Ágúst DaníelssonPílufélag Reykjanesbæjar (PR)
24Arngrímur AntonPílufélag Reykjanesbæjar (PR)
25Hólmar ÁrnasonPílufélag Reykjanesbæjar (PR)
26Jóhann Svanur ÞorsteinssonPílufélag Reykjanesbæjar (PR)
27Björn Andri IngólfssonPílufélagið Magni Grenivík (PM)
28Isabelle NordskogPílukastfélag Hafnarfjarðar (PFH)
29Hallgrímur HannessonPílukastfélag Hafnarfjarðar (PFH)
30Hilmar HönnusonPílukastfélag Hafnarfjarðar (PFH)
31Bjarki GuðvarðarsonPílukastfélag Hafnarfjarðar (PFH)
32Davið AlbertssonPílukastfélag Hafnarfjarðar (PFH)
33Brynjar BergþórssonPílukastfélag Hafnarfjarðar (PFH)
34Sævar Holm ValdimarssonPílukastfélag Hafnarfjarðar (PFH)
35Ingi Þór HafdisarsonPílukastfélag Hafnarfjarðar (PFH)
36Haraldur Levi JónssonPílukastfélag Hafnarfjarðar (PFH)
37Stuart mitchinson MitchinsonPílukastfélag Hafnarfjarðar (PFH)
38Ingi Anton JónssonPílukastfélag Hafnarfjarðar (PFH)
39Ingvar B JónssonPílukastfélag Hafnarfjarðar (PFH)
40Magnús Már MagnússonPílukastfélag Hafnarfjarðar (PFH)
41Barði HalldórssonPílukastfélag Kópavogs (PKK)
42Þorgeir GuðmundssonPílukastfélag Reykjavíkur (PFR)
43Kristján ÞorsteinssonPílukastfélag Reykjavíkur (PFR)
44Guðmundur FriðbjörnssonPílukastfélag Reykjavíkur (PFR)
45Kamil MocekPílukastfélag Reykjavíkur (PFR)
46Bjarki BjörgúlfssonPílukastfélag Reykjavíkur (PFR)
47Jón Oddur HjálmtýssonPílukastfélag Skagafjarðar (PKS)
#Nafn Aðildarfélag

Nánar

Dags:
20. apríl 2023
Viðburður flokkar:
, ,

Staðsetning

Pílufélag Grindavíkur (PG)
Íþróttamiðstöð, Austurvegur 1-3
Grindavík, 240 Iceland
+ Google Map