Loading Viðburðir

« Viðburðir

  • Þessum viðburði er lokið

UK2 Selfoss – Úrvalsdeildin 2024

8. júní kl. 15:00 - 18:00

Önnur undakeppni Úrvalsdeildarinnar 2024 fer fram í Iðu, Íþróttahúsinu við F.Su. 8.júní – 32 laus pláss og spilaður verður beinn útsláttur.

Húsið opnar 15:00 og verður byrjað að spila stundvíslega kl16:00

Í útslætti skal spila Bo7 alla leið fram að úrslitum sem skal vera Bo9. Sigurvegari mótsins tryggir sér sæti í Úrvalsdeild Stöð2 og ÍPS 2024 sem fram sjö laugardagskvöld í röð daga 26.október – 7.desember.

Svona tryggir þú þér þátttökurétt í Úrvalsdeildinni 2024

Greiða þarf þátttökugjald við skráningu til að staðfesta þátttöku. Hafi greiðsla ekki borist 4 dögum fyrir keppnisdag byrjum við að skrá þátttakendur af biðlista.

Millifærið inn á:
580820-0690
0133-26-007466
Upphæð: 4.000kr
Vinsamlegast sendið kvittun á selfosspila@gmail.com
Skráning hér! 

 

Nánar

Dags:
8. júní
Tími:
15:00 - 18:00
Viðburður flokkur:

Staðsetning

Pílufélag Selfoss
Selfoss, 800 Iceland + Google Map