Loading Viðburðir

« Viðburðir

  • Þessum viðburði er lokið

UK6 Akranes – Undankeppni úrvalsdeildar 2023

27. maí 2023 kl. 13:00 - 19:00

Um Úrvalsdeildina

Úrvalsdeild Stöð 2 Sport 2023 hefst í lok ágúst en deildin verður tvöfalt stærri í ár þar sem 32 leikmenn keppa í 8 fjögurra manna riðlum á Bullseye.  Núþegar hafa 27 pílukastarar tryggt sér þátttökurétt í Úrvalsdeildinni.

Um undankeppnirnar

Undankeppnirnar í ár verða sex talsins:

UK1 á Akureyri
UK2 Í Grindavík
UK3 á Hvammstanga
UK4 á Bullseye Reykjavík
UK5 hjá PFR, Tangarhöfða
UK6 á Akranesi

Í hverri undankeppni tryggja einn eða tveir pílukastarar sér þátttökurétt í Úrvalsdeildinni.  Allir meðlimir í aðildarfélögum ÍPS geta tekið þátt í öllum undankeppnum að þeim keppendum undanskildum sem hafa núþegar tryggt sér þátttökurétt í Úrvalsdeildinni.  Ekki eru sér karla- og kvennaflokkar, heldur eingöngu blandaður flokkur.

Um UK6 Akranesi

Staðsetning: Aðstaða PFA, Vesturgötu 130 (Keilusalurinn, kjallara)

Dagsetning: Laugardaginn 27. maí 2023

Tímasetning: Húsið opnar 11:00, keppni hefst 13:00

Fyrirkomulag: 501, einmmeningur. Spilað verður í riðlum og útslætti – Fjöldi leggja og riðla fer eftir skráningu

Hámarksfjöldi keppenda: 32

Keppnisgjald: 3.500 kr. – Greitt á mótstað

Skráningafrestur:  Til kl. 18:00 föstudaginn 26. maí 2023

Sæti í boði:  1. sæti í þessu móti tryggir þátttökurétt í Úrvalsdeild Stöð 2 Sport 2023.

Styrkleikaröðun:  Já, styrkleikaraðað verður í undankeppnir eftir nýjasta meðaltali í NOVIS deildinni

Skráning:

Skráðir keppendur:

#Nafn Aðildarfélag
1Valþór Atli BirgissonPíludeild Þórs (PÞ)
2Viðar valdimarssonPíludeild Þórs (PÞ)
3Sigurður Brynjar ÞórissonPíludeild Þórs (PÞ)
4Sverrir Freyr JónssonPíludeild Þórs (PÞ)
5Baldvin Þór GuðmundssonPílufélag Akraness (PFA)
6Stefán Bjarki 'OlafssonPílufélag Akraness (PFA)
7Egill BirgissonPílufélag Grindavíkur (PG)
8Sandra Dögg GuðlaugsdóttirPílufélag Grindavíkur (PG)
9Steinunn Dagný IngvarsdóttirPílufélag Grindavíkur (PG)
10Elmar ViðarssonPílufélag Selfoss (PS)
11Björn Andri IngólfssonPílufélagið Magni Grenivík (PM)
12Hilmar HönnusonPílukastfélag Hafnarfjarðar (PFH)
13Hallgrímur HannessonPílukastfélag Hafnarfjarðar (PFH)
14Guðni Þorsteinn GuðjónssonPílukastfélag Hafnarfjarðar (PFH)
15Lukasz KnapikPílukastfélag Hafnarfjarðar (PFH)
16Barði HalldórssonPílukastfélag Kópavogs (PKK)
17Ólafur Víðir ÓlafssonPílukastfélag Kópavogs (PKK)
18Kamil MocekPílukastfélag Reykjavíkur (PFR)
19Sigurjón HaukssonPílukastfélag Reykjavíkur (PFR)
20Robert HermaPílukastfélag Reykjavíkur (PFR)
21Halldór GuðmundssonPílukastfélag Reykjavíkur (PFR)
22Þórhallur ViðarssonPílukastfélag Reykjavíkur (PFR)
23Eyþór KristjánssonPílukastfélag Reykjavíkur (PFR)
24Stefán OrlandiPílukastfélag Reykjavíkur (PFR)
25Jón Oddur HjálmtýssonPílukastfélag Skagafjarðar (PKS)
26Júlíus Helgi BjarnasonPílukastfélag Skagafjarðar (PKS)
27Margeir RúnarssonPílukastfélag Skagafjarðar (PKS)
#Nafn Aðildarfélag

Nánar

Dags:
27. maí 2023
Tími:
13:00 - 19:00
Viðburður flokkar:
, ,

Staðsetning

Pílufélag Akraness (PFA)
Akranes, Iceland + Google Map