- Þessum viðburði er lokið
Vestmannaeyjar Open
13. september kl. 20:00 - 14. september kl. 18:00
Pílufélag Vestmannaeyja kynnir með stolti: Vestmannaeyjar Open!
Mótið er haldið í fyrsta skipti og ef vel gengur verður þetta árlegt.
- Mótið verður haldið í Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja 14. september.
- Húsið opnar kl. 13:00 og keppni hefst kl 14:30.
- Þátttökugjald 3500 kr.
Á föstudagskvöldinu 13. september kl 20:00 ætlum við að hita upp með tvímenning(blind draw). Þátttökugjald 1500 kr.
Mótsgjöld skulu vera lögð inn á eftirfarandi reikning: Kennitala: 510321-0730 Reikningsnúmer: 0133-26-003263
Veitingasala verður á staðnum. Mótstjóri verður Ingibjörg Magnúsdóttir.
Ef upp koma einhverjar spurningar ekki hika við að hafa samband við hana í síma: 7704642 eða senda skilaboð á facebook síðu Pílufélags Vestmannaeyja.
Fyrir fólk sem er að koma ofan af meginlandinu græjið ykkur miða í herjólf hér: https://herjolfur.is/ mælum með að panta í ferð kl 18:15 á föstudeginum fyrir tvímenninginn og fyrir einmenninginn á laugardeginum er best að taka 13:15 ferðina. En fólk má auðvitað koma fyrr.
Eftir millifærslu skaltu skrá þig hér: https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLScebfV6tmKqbW5epsb5SIywKIlmj2gel9Rpv1wnVCcJqkwHIg/viewform?usp=pp_url