- Þessum viðburði er lokið
Úrvalsdeildin 2023 – G riðill
31. október 2023 kl. 19:30 - 22:00
G-riðill Úrvalsdeildarinnar fer fram þriðjudaginn 31. október kl. 19:30 á Bullseye Reykjavík og í þráðbeinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Í riðlinum mætast núverandi Úrvalsdeildar- og Íslandsmeistari Vitor Charrua úr PFH, Pétur Rúðrik landsliðsþjálfari U18 úr PG, Magnús Már Magnússon úr PFH og Edgars Kede Kedza Þórsmeistari. Sannkallaður dauðariðill á ferðinni hér
Deildin er tvöfalt stærri í ár með 32 þátttakendum en spilaðir verða átta riðlar með 4 leikmönnum hver á miðvikudagskvöldum á Bullseye.
Nánari upplýsingar verða kynntar síðar en hægt er að sjá hverjir hafa tryggt sér þátttökurétt hér