
Aðalfundur ÍPS var haldinn í gær, miðvikudaginn 11. mars og urðu nokkrar breytingar á stjórn. Ný stjórn ÍPS sem kosin var á fundinum er sem hér segir:
Forseti: Ólafur Guðmundsson – Pílukastfélag Reykjavíkur
Varaforseti: Matthías Örn Friðriksson – Pílufélag Grindavíkur
Gjaldkeri: Sigurður Aðalsteinsson – Pílufélag Reykjanesbæjar
Meðstjórnandi: Guðrún Þórðardóttir – Píludeild Þórs
Ritari: Bjarni Sigurðsson – Píludeild Þórs
Varamaður: Halldór Gísli Gunnarsson – Pílufélag Reykjanesbæjar
Fundargerðina má nálgast hér: