
Aðalfundur ÍPS árið 2022 fór fram 5. maí síðastliðinn í aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur og má lesa aðalfundagerð með því að smella HÉR
Ný stjórn var kosin og er hún eftirfarandi:
Forseti – Matthías Örn Friðriksson
Varaforseti – Ásgrímur Harðarson
Gjaldkeri – Sigurður Aðalsteinsson
Ritari – Gylfi Gylfason
Meðstjórnandi – Björn Steinar Brynjólfsson
Varamaður – Guðmundur Gunnarsson
Endurskoðandi reikninga – Kristján Sigurðsson