Landsliðsþjálfari kvennalandsliðs Íslands

Íslenska pílukastsambandið óskar eftir að ráða landsliðsþjálfara kvennalandsliðs Íslands í pílukasti. Umsóknir skulu sendar á dart@dart.is fyrir 15. janúar 2020.