- Þessum viðburði er lokið
UK3 Akureyri – Úrvalsdeildin 2024
11. júní kl. 18:00 - 23:00
Þriðja undakeppni Úrvalsdeildarinnar 2024 fer fram hjá Þór – Akureyri, þriðjudaginn 11.júní.
Í útslætti skal spila Bo7 alla leið fram að úrslitum sem skal vera Bo9. Sigurvegari mótsins tryggir sér sæti í Úrvalsdeild Stöð2 og ÍPS 2024 sem fram sjö laugardagskvöld í röð daga 26.október – 7.desember.
Svona tryggir þú þér þátttökurétt í Úrvalsdeildinni 2024
Þátttökugjald er 3.000kr og þarf greiðsla að berast fyrir mánudaginn 10. júní.
Reikn 0566-26-763, kt: 410311-0460
Húsið opnar kl 17:00 og keppni hefst kl 18:00.
Mæta þarf a.m.k. 30 mín áður en keppni hefst og staðfesta þátttöku.
Keppt verður í riðlum og svo útslætti