Úrvalsdeildin 2023 – C riðill
Bullseye Snorrabraut 37, Reykjavík, Austurbær, IcelandC-riðill Úrvalsdeildarinnar fer fram miðvikudaginn 13. september á Bullseye Reykjavík og í þráðbeinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Bullseye er nýr og einstaklega skemmtilegur valkostur í skemmtanalífinu. Staðurinn er einstakur á heimsvísu með mikinn fjölda spjölda og fjölbreytt þjónustuframboð.
Á annarri hæð (gamla Silfurtunglið) erum átta píluspjöld (Partýpíla™, Keppnispíla) sem hægt er að bóka. Þar eru einnig fjöldi borða fyrir gesti og gangandi sem eru óbókanleg.
Á jarðhæðinni (Himinhvolf) eru tíu píluspjöld (Partýpíla™, Keppnispíla) sem flest er hægt að bóka. Þar er einnig fjöldi borða fyrir gesti og gangandi sem eru óbókanleg.
Í Bláa salnum (gamla bíósalnum á milligólfinu) sem opinn er að staðaldri um helgar (fös, lau) og dagana fyrir almenna frídaga eru 24 keppnisspjöld.
C-riðill Úrvalsdeildarinnar fer fram miðvikudaginn 13. september á Bullseye Reykjavík og í þráðbeinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Arngrímur Anton, Arnar Geir Hjartarson, Brynja Herborg og Alex Máni Pétursson keppa um eitt laust sæti í 8
Úrvalsdeildin verður aftur á dagskrá í haust, en í þetta sinn verður hún enn stærri og veglegri en
Um Novis deildina NOVIS deildin er fyrir alla pílukastara sem hafa gilda skráningu í einu af aðildarfélögum sambandsins.
Um Íslandsmótið 2023 Íslandsmótið í pílukasti verður haldið sunnudaginn 14. maí 2023 á Bullseye, Snorrabraut 34. Spilaðir verða
Um Úrvalsdeildina Úrvalsdeild Stöð 2 Sport 2023 hefst í lok ágúst en deildin verður tvöfalt stærri í ár
Iceland Open and Iceland Masters 2023 will be hosted by ÍPS (Icelandic Dart Association) at the world's best
Skráning og allar nánari upplýsingar má finna á hér á pdc-nordic.tv
ATH! 3. umferð fer fram á laugardegi 25. mars í Reykjavík en sunnudaginn 26. mars á Akureyri! Um
Um Grand Prix Grand Prix 2023 verður haldið í fyrsta skipti sunnudaginn 12. mars 2023 á Bullseye, Reykjavík.
Um Novis deildina Það hefur sjaldan verið eins mikilvægt að taka þátt í NOVIS deildinni og núna. Í
ÍPS kynnir með stolti í samvinnu við Tryggingar og Ráðgjöf ehf NOVIS deildina í pílukasti. NOVIS deildin er
Stjórn ÍPS hefur ákveðið að Íslandsmót félagsliða árið 2022 verður spilað með öðru sniði en undanfarið ár. Markmiðið
Stjörnupíla Stöðvar 2 Sports verður haldin í fyrsta sinn laugardaginn 3. desember næstkomandi. Á mótinu keppa átta lið
ÍPS og Stöð 2 Sport í samvinnu við One80dart.is og Bullseye kynna með stolti Úrvalsdeildina í pílukasti 2022!
Mótið: Spilað verður um FitnessSport meistaratitla í tvímenning 301 sunnudaginn 27. nóv. Keppt verður á tveimur stöðum, á
ÍPS kynnir með stolti í samvinnu við Tryggingar og Ráðgjöf ehf NOVIS deildina í pílukasti. NOVIS deildin er
Fjórði og seinasti riðill Úrvalsdeildar Stöð 2 Sport verður spilaður 9. nóvember en þá mæta til leiks Ingibjörg