Loading Viðburðir

« Viðburðir

  • Þessum viðburði er lokið

GrandPrix 2023

12. mars 2023 kl. 10:00 - 18:00

Um Grand Prix

Grand Prix 2023 verður haldið í fyrsta skipti sunnudaginn 12. mars 2023 á Bullseye, Reykjavík.  Allir pílukastarar sem hafa gilda skráningu í einu af aðildarfélögum ÍPS geta skráð sig í mótið.

Ef þú ert ekki núþegar skráð/ur í aðildarfélag þá getur þú gert það með því að fylla út skráningu í ÍPS hér. (ATH þetta er ekki skráning í Grand Prix, hún er neðst á þessari síðu.)

Staðsetning, fyrirkomulag og reglur

Spilað verður 501 einmenningur, DIDO (Double-in, Double-out) í riðlum og útslætti en spilafyrirkomulag ræðst af fjölda þátttakenda. Keppt verður bæði í karla- og kvennaflokki.  Stefnt er að því að spila svokallað “setplay” í útslætti en nánara fyrirkomulag verður kynnt þegar skráningarfjöldi liggur fyrir. Grand Prix fer fram sunnudaginn 12. mars nk. á Bullseye, Snorrabraut 34.  

Leikir í öllum riðlum hefjast kl. 10:30 en húsið opnar kl. 09:00. Staðfesta þarf skráningu á staðnum amk. 45 mín fyrir upphaf riðlakeppninnar.  

Styrkleikaraðað verður í riðla og verður farið eftir nýjasta meðaltali í NOVIS deildinni líkt og gert var í RIG 2023.

Verðlaunafé (bæði í karla- og kvennaflokki) fyrir fyrsta sæti er 20.000 kr.  Fyrir annað sæti 10.000 kr. og þriðja sæti 5.000 kr.  ATH! Verðlaunafé verður gefið sem inneign hjá ÍPS og má nota uppí kostnað tengdan pílumótum innanlands sem og erlendis.

Skráning & greiðsla

Skráning er hafin og skráningarfrestur er til kl. 18:00, fimmtudaginn 9. mars 2022. Hægt er að skrá sig með því að fylla út formið hér að neðan. Skráning er ekki gild fyrr en búið er að greiða þátttökugjald. Ef þátttökugjald er ekki greitt á réttum tíma bætist við 500 kr. refsigjald.

Þátttökugjald er 4.000 kr. og er eingöngu hægt að millifæra á: Kt. 470385-0819  Reikningsnúmer: 0301-26-014567.  
(Ef þú átt inneign og vilt nýta hana sendu okkur póst á dart@dart.is.)

Reglur um afskráningu í mótum ÍPS, endurgreiðslur og inneignir er hægt að skoða HÉR

Skráðir keppendur

#Nafn Aðildarfélag
1Sandra GuðlaugsdóttirPíludeild Þórs (PÞ)
2Sigurður Fannar StefánssonPíludeild Þórs (PÞ)
3Sigurður ÞórissonPíludeild Þórs (PÞ)
4Matthías Örn FriðrikssonPílufélag Grindavíkur (PG)
5Björn Steinar BrynjólfssonPílufélag Grindavíkur (PG)
6Axel James WrightPílufélag Grindavíkur (PG)
7Steinunn Dagný IngvarsdóttirPílufélag Grindavíkur (PG)
8Alex Máni PéturssonPílufélag Grindavíkur (PG)
9Pétur Rúðrik GuðmundssonPílufélag Grindavíkur (PG)
10Alexander Veigar ÞorvaldssonPílufélag Grindavíkur (PG)
11Hörður Þór GuðjónssonPílufélag Grindavíkur (PG)
12Hilmar HönnusonPílufélag Grindavíkur (PG)
13Guðlaugur GústafssonPílufélag Grindavíkur (PG)
14orri hjaltalínPílufélag Grindavíkur (PG)
15Hallgrímur HannessonPílufélag Kópavogs (PFK)
16Kári Vagn BirkirssonPílufélag Kópavogs (PFK)
17Haraldur BirgissonPílufélag Kópavogs (PFK)
18Haraldur Björgvin EysteinssonPílufélag Kópavogs (PFK)
19Árni Ágúst DaníelssonPílufélag Reykjanesbæjar (PR)
20Kitta EinarsdóttirPílufélag Reykjanesbæjar (PR)
21Oddur ÓlafssonPílufélag Reykjanesbæjar (PR)
22Smári HanssonPílufélag Reykjanesbæjar (PR)
23Herbert ViðarssonPílufélag Selfoss (PFS)
24Þorbjörn Óðinn ArnarssonPílufélag Selfoss (PFS)
25Tómas ÓðinssonPílufélag Selfoss (PFS)
26Harpa NóadóttirPílukastfélag Hafnarfjarðar (PFH)
27Vitor CharruaPílukastfélag Hafnarfjarðar (PFH)
28Lukasz KnapikPílukastfélag Reykjavíkur (PFR)
29Zdenek LipowskiPílukastfélag Reykjavíkur (PFR)
30Brynja HerborgPílukastfélag Reykjavíkur (PFR)
31Arnar Leó ÓlafssonPílukastfélag Reykjavíkur (PFR)
32Sara HeimisPílukastfélag Reykjavíkur (PFR)
33Emil Rafn JóhannssonPílukastfélag Reykjavíkur (PFR)
34Sumarliði ÁrnasonPílukastfélag Reykjavíkur (PFR)
35Þorgeir GuðmundssonPílukastfélag Reykjavíkur (PFR)
36Ingi Þór HafdisarsonPílukastfélag Reykjavíkur (PFR)
37Þorvaldur SigurðssonPílukastfélag Reykjavíkur (PFR)
38Jón Oddur HjálmtýssonPílukastfélag Skagafjarðar (PKS)
#Nafn Aðildarfélag

Nánar

Dags:
12. mars 2023
Tími:
10:00 - 18:00
Viðburður flokkar:
,

Skipuleggjandi

ÍPS
Email
dart@dart.is
Heimasíða

Staðsetning

Bullseye
Snorrabraut 37
Reykjavík, Austurbær 105 Iceland
+ Google Map
Phone
4546000
Heimasíða